Innlent

Löng biðröð vegna lóðaúthlutunar í Úlfarsárdal

Löng biðröð myndaðist í dag þegar fólk hópaðist til að skila inn umsóknum í lóðir í Úlfársdal en umsókanarfrestur rann út seinnipartinn í dag. Niðurstaða lóðaútboðsins verður birt í heild sinni á vef Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar í beinu framhaldi af opnun og skráningu allra tilboða sem ljúka á í kvöld




Fleiri fréttir

Sjá meira


×