Innlent

Frumvarpið samræmist ekki EES-ákvæðum

Ríkisútvarpið.
Ríkisútvarpið. MYND/GVA

Samtök atvinnulífsins telja að lagafrumvarp um Ríkisútvarpið samræmist ekki ákvæðum EES-samningsins um ríkisstyrki og sé í andstöðu við markmið samkeppnislaga.

Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um frumvarpið. Þar segir meðal annars að frumvarpið tryggi ekki ásættanlegt jafnræði milli opinberra aðila og einkaaðila í útvarpsrekstri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×