Innlent

Mikill áhugi á lóðum í Úlfarsfelli

Fyrirhuguð byggð í Úlfarsárdal.
Fyrirhuguð byggð í Úlfarsárdal.

Um 5.500 manns hafa skoðað gögn vegna útboðs á lóðum í Úlfarársdal eða sótt sér geisladisk með gögnunum. Frestur til að skila inn kauptilboðum rennur út klukkan fjögur síðdegis á morgun og verða opnuð hálftíma síðar að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óska.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×