Innlent

Vilja flytja inn erfðaefni til kynbóta

Kýr í fjósi.
Kýr í fjósi.

Bændur í Félagi kúabænda á Suðurlandi vilja að hafinn verði innflutningur á erfðaefni til að kynbæta kúastofninn. Tillaga þessa efnis var samþykkt með 23 atkvæðum gegn tíu á aðalfundi félagsins í gær.

Bændur í Borgarfirði og Eyjafirði hafa áður ályktað um að hafinn verði undirbúningur að innflutningi erfðaefnis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×