Innlent

Vísitala framleiðsluverðs lækkar

Vísitala framleiðsluverðs var 97,1 stig á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og hafði þá lækkað um 0,3 prósentustig frá næsta ársfjórðungi á undan.

Vísitalan hefur aðeins einu sinni síðan hún var tekin upp 2004 verið lægri en í síðasta mánuði, það var á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×