Íslenskur maður og kona myrt í El Salvador 14. febrúar 2006 18:26 Íslendingur á fertugsaldri, Jón Þór Ólafsson, fannst myrtur í El Salvador í fyrradag. Á sama stað fannst einnig lík ungrar konu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu í borginni San Salvador höfðu bæði verið skotin til bana. Lögreglan í San Salvador hefur litlar upplýsingar um þessi morð. Hector Blanco, rannsóknarlögreglumaður hjá glæpadeild lögreglu í borginni segir að líkin hafi fundist af tilviljun á sunnudag við þjóðveginn frá San Salvador til Santa Ana um fjörutíu kílómetra frá borginni. Ekki sé víst að þau hafi verið myrt á þessum sama stað. Líkin fundust á sunnudag en ekki var vitað að þetta var Jón Þór fyrr en í gær. Jón Þór var verkfræðingur og starfaði í San Salvador við gerð jarðvarmaorkuvers á vegum fyrirtækisins Enex. Að jafnaði hafa tveir til fjórir íslendingar verið við störf á vegum fyrirtækisins frá því í fyrravor. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum hófst leit að Jóni á sunnudag eftir að samstarfsmenn hans höfðu gert lögreglu viðvart. Jón Þór lætur eftir sig sambýliskonu og tvö ung börn á skólaaldri úr fyrri sambúð. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri ENEX segir að Jón Þór hafi verið ásamt öðrum íslendingi í El Salvador en báðir voru staðsettir í San Salvador. Jón Þór hafi verið saknað síðan á laugardag. Lárus segir að starfsmenn Enex séu harmi slegnir yfir þessum atburði. Glæpir séu tíiðir í El Salvador en allt hafi veirð reynt að gera til að auka öryggi íslensku starfsmannnana. Tildrög þess að Jón Þór fannst látinn eru ókunn en alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra og lögregluyfirvöld í El Salvador fara með rannsókn málsins. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira
Íslendingur á fertugsaldri, Jón Þór Ólafsson, fannst myrtur í El Salvador í fyrradag. Á sama stað fannst einnig lík ungrar konu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu í borginni San Salvador höfðu bæði verið skotin til bana. Lögreglan í San Salvador hefur litlar upplýsingar um þessi morð. Hector Blanco, rannsóknarlögreglumaður hjá glæpadeild lögreglu í borginni segir að líkin hafi fundist af tilviljun á sunnudag við þjóðveginn frá San Salvador til Santa Ana um fjörutíu kílómetra frá borginni. Ekki sé víst að þau hafi verið myrt á þessum sama stað. Líkin fundust á sunnudag en ekki var vitað að þetta var Jón Þór fyrr en í gær. Jón Þór var verkfræðingur og starfaði í San Salvador við gerð jarðvarmaorkuvers á vegum fyrirtækisins Enex. Að jafnaði hafa tveir til fjórir íslendingar verið við störf á vegum fyrirtækisins frá því í fyrravor. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum hófst leit að Jóni á sunnudag eftir að samstarfsmenn hans höfðu gert lögreglu viðvart. Jón Þór lætur eftir sig sambýliskonu og tvö ung börn á skólaaldri úr fyrri sambúð. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri ENEX segir að Jón Þór hafi verið ásamt öðrum íslendingi í El Salvador en báðir voru staðsettir í San Salvador. Jón Þór hafi verið saknað síðan á laugardag. Lárus segir að starfsmenn Enex séu harmi slegnir yfir þessum atburði. Glæpir séu tíiðir í El Salvador en allt hafi veirð reynt að gera til að auka öryggi íslensku starfsmannnana. Tildrög þess að Jón Þór fannst látinn eru ókunn en alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra og lögregluyfirvöld í El Salvador fara með rannsókn málsins.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira