Innlent

Sekt fyrir verðsamráð

Félag íslenskra hljómlistarmanna verður að greiða hundrað þúsund krónur í sekt í ríkissjóð fyrir ólöglegt verðsamráð.

Brotið kemur fram í verðskrá sem gefin var út einhliða fyrir félaga í organistadeild félagsins. Samkeppnisstofnun telur að með því hafi verðsamkeppni verið eytt og því brotið gegn samkeppnislögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×