Innlent

Fyrsti farfuglinn kominn til landsins

Fyrsti farfuglinn í ár er kominn til landsins. Á vefnum Fuglar.is er greint frá því að súla hafi nýverið sést á Kópaskeri, en algengt er að hún komi til landsins um þetta leyti. Næst er von á sílamávi og skúm. Með hlýnandi veðri síðustu árin eru margir farfuglar farnir að koma fyrr en áður var, en þó er ekki von á vorboðanum ljúfa fyrr en eftir rúman mánuð






Fleiri fréttir

Sjá meira


×