Innlent

Mikið um ölvunarakstur

Óvenju margir voru teknir fyrir ölvunarakstur í höfuðborginni í nótt en sjö voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Sama ku hafa verið uppi á teningnum nóttina þar á undan en þá voru níu teknir fyrir ölvunarakstur. Annars hefur helgin verið með rólegasta móti um land allt.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×