Innlent

Oft stungið af eftir ákeyrslu

Mynd/E.Ól.
Lögreglan í Kópavogi hefur vart undan að leita uppi ökumenn sem valda tjóni og stinga af frá verknaðinum. Lögreglan hvetur þá sem verða vitni af slíku til að taka niður númer þess sem stingur af og láta lögreglu vita. Jafnframt sé mjög mikilvægt að ökumenn hafi samband við lögreglu valdi þeir tjóni á annarri bifreið. Það sem í fyrstu virðist vera lítið tjón reynist oft vera mun meira en tryggingar bæta ekki tjónið nema um kaskótryggingu sé að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×