Innlent

Ólögmætt samráð?

MYND/GVA

Félag íslenskra stórkaupmanna telur að svo geti verið að um samráð sé að ræða í upptöku staðsetningargjalds hjá skipafélögunum. Skipafélögin Eimskip og Samskip hafa með stuttu millibili tekið upp staðsetningargjald sem lagt er á alla innflutningsvöru til Íslands. Í tilkynningu frá Félagi Íslenskra stórkaupmanna segir að athygli vekji að félögin taki bæði upp gjaldið á nákvæmlega saman tíma og gjaldið sé jafnt hátt hjá báðum aðilum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×