Innlent

Nýr ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu

Jón B. Jónasson lögfræðingur og skrifstoðustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu verður skipaður ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins og tekur við starfinu þegar Vilhjálmur Egilsson lætur af því 15. mars næstkomandi.

Jón hefur verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu í 25 ár og staðgengill ráðuneytisstjóra. Jón hóf störf í ráðuneytinu 1974.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×