Innlent

Litlu munaði að Vaka fengi meirihluta í Stúdentaráði

MYND/Haraldur Jónasson

Örfáaum atkvæðum munaði að Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, næði fimmta manni í Stúdentaráð Háskóla Íslands á kostnað fjórða fulltrúa Röskvu, en úrslitin voru tilkynnt nú í morgunsárið.

Niðurstaðan varð að hvor fylking fékk fjóra fulltrúa og Háskólalistinn einn. Þá skiptu Vaka og Röskva með sér tveimur fulltrúum í Háskólaráð. Valdahlutföll innan beggja ráða haldast því óbreytt frá því sem nú er. Kjörsókn var aðeins rétt tæp 35%,






Fleiri fréttir

Sjá meira


×