Innlent

Boris Spasski á leið til landsins

Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistari í skák, og Friðrik Ólafsson, fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák, ætla að heyja einvígi í skák í Reykjavík á morgun, að sögn Morugnblaðsins. Spasskí er væntanlegur til landsins í tilefni alþjóðlegs málþings um feril Friðriks, sem Skáksambandið stendur fyrir. Ekki liggur fyrir hvort Spasský ætlar að hitta Bobby Fischer, sem hrifsaði af honum heimsmeistaratitilinn í Laugadalshöll á sínum tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×