Vilja byggja upp hestaakademíu að Kjóavöllum 9. febrúar 2006 22:03 Frá félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. MYND/Vilhelm Nokkurs konar hestaakademía með hesthúsabyggð fyrir 4500-5000 hesta mun rísa á Kjóavöllum í Kópavogi ef hugmyndir bæjaryfirvalda verða að veruleika. Hugmyndirnar voru kynntar á fjölmennum fundi í félagsheimili Gusts fyrr í kvöld. Málefni hestamannafélagsins Gusts hafa verið í nokkurri óvissu síðustu mánuði þar sem töluverð ásókn hefur verið í félagssvæði þess í Glaðheimum. Svokallaðir uppkaupsmenn hafa þegar keypt 37 prósent hesthúsa á svæðinu og þar að auki hafa bæjaryfirvöld áhuga á að byggja íbúðir í nágrenni við reiðleiðir Gustsmanna. Undanfarna viku hafa hins vegar forráðamenn félagsins fundað með bæjaryfirvöldum og unnið hratt að tillögum sem gera ráð fyrir að hestamannafélagið flytji sig úr Glaðheimum og yfir á Kjóavelli þar sem hestamannafélagið Andvari í Garðabæ hefur meðal annars aðstöðu. Á Kjóavöllum eru nú 1400 hestar en ef hugmyndir bæjaryfirvalda verða að veruleika gæti fjöldi þeirra ríflega þrefaldast og orðið 4500-5000. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, sagði á fundinum að hann hefði áhuga á að koma upp nokkurs konar hestaakademíu á svæðinu, en gert er ráð fyrir bæði keppnisvelli og reiðhöll á svæðinu. Gunnar lagði þó áherslu á að hér væru aðeins á ferðinni fyrstu drög að skipulagi á svæðinu og enn ætti eftir að ryðja ýmsum ljónum úr veginum. Garðbæingar sæktu til að mynda vatn á svæðið og nú stæðu yfir samningaviðræður við bæjaryfirvöld þar um að Kópavogur sjái Garðbæingum fyrir vatni. Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Nokkurs konar hestaakademía með hesthúsabyggð fyrir 4500-5000 hesta mun rísa á Kjóavöllum í Kópavogi ef hugmyndir bæjaryfirvalda verða að veruleika. Hugmyndirnar voru kynntar á fjölmennum fundi í félagsheimili Gusts fyrr í kvöld. Málefni hestamannafélagsins Gusts hafa verið í nokkurri óvissu síðustu mánuði þar sem töluverð ásókn hefur verið í félagssvæði þess í Glaðheimum. Svokallaðir uppkaupsmenn hafa þegar keypt 37 prósent hesthúsa á svæðinu og þar að auki hafa bæjaryfirvöld áhuga á að byggja íbúðir í nágrenni við reiðleiðir Gustsmanna. Undanfarna viku hafa hins vegar forráðamenn félagsins fundað með bæjaryfirvöldum og unnið hratt að tillögum sem gera ráð fyrir að hestamannafélagið flytji sig úr Glaðheimum og yfir á Kjóavelli þar sem hestamannafélagið Andvari í Garðabæ hefur meðal annars aðstöðu. Á Kjóavöllum eru nú 1400 hestar en ef hugmyndir bæjaryfirvalda verða að veruleika gæti fjöldi þeirra ríflega þrefaldast og orðið 4500-5000. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, sagði á fundinum að hann hefði áhuga á að koma upp nokkurs konar hestaakademíu á svæðinu, en gert er ráð fyrir bæði keppnisvelli og reiðhöll á svæðinu. Gunnar lagði þó áherslu á að hér væru aðeins á ferðinni fyrstu drög að skipulagi á svæðinu og enn ætti eftir að ryðja ýmsum ljónum úr veginum. Garðbæingar sæktu til að mynda vatn á svæðið og nú stæðu yfir samningaviðræður við bæjaryfirvöld þar um að Kópavogur sjái Garðbæingum fyrir vatni.
Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira