Bankarnir haft margfalt meiri ruðningsáhrif en stóriðjuframkvæmdir 9. febrúar 2006 17:49 Friðrik Sophussson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að bankarnir hafi haft margfalt meiri ruðningsáhrif í efnahagslífinu en stóriðjuframkvæmdir. Hann hafnar því að virkjanir skili litlum arði og segir arðsemi Kárahnjúkavirkjunar mjög svipaða og í sambærilegum fyrirtækjum annars staðar. Stjórnarformaður Bakkavarar sagði á Viðskiptaþingi í gær að jafnvel þótt Íslendingar yrðu stærstu álframleiðendur heims og virkjuðu alla hagkvæmustu virkjunarkosti landsins þá myndi arðsemin fyrir íslenskt samfélag aldrei verða meiri en sem nemur framlagi eins öflugs útrásarfyrirtækis. Friðrik Sophusson segir að arðsemi eigin fjár í Kárahnjúkavirkjun, miðað við að eigið fé sé 25% í verkefninu, sé 11%. Það sé svipuð arðsemi og í sambærilegum verkefnum annarsstaðar. Þá bendir Friðrik á söguna og eldri virkjanir. Þannig sé Búrfellsvirkjun nánast afskrifuð þótt hún sé í dag afkastameiri en hún var við gangsetningu fyrir 40 árum en endist sennilega í 100 ár í viðbót. Ágreiningur eigenda Landsvirkjunar um verðmat, þar sem sumir telji fyrirtækið mun verðmætara en bókfært verð, sýni ennfremur að ávöxtun fjár í Landsvirkjun hafi verið góð. Stóriðjuframkvæmdir eru sagðar valda ruðningsáhrifum þar sem fjármagn flæði inn í landið og haldi uppi háu gengi krónunnar. Að mati Friðriks eru það smámunir miðað við fjármagnsstreymi vegna íbúðalána bankanna og skuldabréfaútgáfu erlendra aðila, sem sé margfalt meira. Fjármálageirinn og bankarnir hafi þannig haft margfalt meiri ruðningsáhrif. Hann telur ruðningsáhrif hins vegar eðlileg og hátt gengi krónunnar stuðli að góðum lífskjörum Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Friðrik Sophussson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að bankarnir hafi haft margfalt meiri ruðningsáhrif í efnahagslífinu en stóriðjuframkvæmdir. Hann hafnar því að virkjanir skili litlum arði og segir arðsemi Kárahnjúkavirkjunar mjög svipaða og í sambærilegum fyrirtækjum annars staðar. Stjórnarformaður Bakkavarar sagði á Viðskiptaþingi í gær að jafnvel þótt Íslendingar yrðu stærstu álframleiðendur heims og virkjuðu alla hagkvæmustu virkjunarkosti landsins þá myndi arðsemin fyrir íslenskt samfélag aldrei verða meiri en sem nemur framlagi eins öflugs útrásarfyrirtækis. Friðrik Sophusson segir að arðsemi eigin fjár í Kárahnjúkavirkjun, miðað við að eigið fé sé 25% í verkefninu, sé 11%. Það sé svipuð arðsemi og í sambærilegum verkefnum annarsstaðar. Þá bendir Friðrik á söguna og eldri virkjanir. Þannig sé Búrfellsvirkjun nánast afskrifuð þótt hún sé í dag afkastameiri en hún var við gangsetningu fyrir 40 árum en endist sennilega í 100 ár í viðbót. Ágreiningur eigenda Landsvirkjunar um verðmat, þar sem sumir telji fyrirtækið mun verðmætara en bókfært verð, sýni ennfremur að ávöxtun fjár í Landsvirkjun hafi verið góð. Stóriðjuframkvæmdir eru sagðar valda ruðningsáhrifum þar sem fjármagn flæði inn í landið og haldi uppi háu gengi krónunnar. Að mati Friðriks eru það smámunir miðað við fjármagnsstreymi vegna íbúðalána bankanna og skuldabréfaútgáfu erlendra aðila, sem sé margfalt meira. Fjármálageirinn og bankarnir hafi þannig haft margfalt meiri ruðningsáhrif. Hann telur ruðningsáhrif hins vegar eðlileg og hátt gengi krónunnar stuðli að góðum lífskjörum
Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira