Innlent

Aðalmeðferð í Baugsmálinu nær til allra málsaðila

Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað í morgun að aðalmeðferð í Baugsmálinu skuli verða 20. og 21. febrúar og skuli ná til allra aðila málsins.

Áður átti að hefja málsmeðferð yfir tveimur endurskoðendum í dag, en Hæstiréttur hefur fallist á þá kröfu verjenda að málið skuli tekið fyrir í heild.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×