Innlent

Evrópa græðir á frjálsri för launafólks

MYND/Stöð 2-NFS
Evrópa og einstök ríki græða á frjálsri för launafólks. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Aðgangur íbúa nýrra aðildarríkja ESB að vinnumarkaði eldri aðildarríkjanna hefur einkum haft þar jákvæð áhrif, en þó almennt séð minni áhrif en talið var, að því er fram kemur í skýrslunni. Frá þessu er greint á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×