Líklegt að ekkert verði úr áformum um jarðgöng 9. febrúar 2006 00:18 Vestmannaeyjar MYND/Vísir Jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja verða líklega slegin úr pallborðinu. Ástæðan er sú að kostnaður er of mikill. Nefnd á vegum Samgönguráðuneytisins fundaði í morgun um skýrslu jarðverkfræðinga þar sem kemur að kostnaður við jarðgangagerðina er mikill. Björn H. Harðarson, jarðverkfræðingur, segir að stærðargráða kostnaðar sé í kringum 70 milljarðar ef að um er að ræða ein göng en ef að tvenn göng verða samsíða vegna öryggis sjónarmiða þá verður upphæðin hærri. Gunnar Gunnarsson, aðstoðar vegamálastjóri, segir að ekki hafi verið tekin afstaða til jarðgangagerðarinnar en fundað verður um niðurstöður skýrslunnar í næstu viku. Samkvæmt heimildum NFS er nokkurn veginn búið að slá gerð jarðganganna af vegna kostnaðarins. Björn, sem er einn höfunda skýrslunnar, segir aðstæður á svæðinu með erfiðasta móti. Björn segir svæðið allt öðruvísi jarðfræðilega heldur en svæði sem að fyrri veggöng hafa verið í. Um þriðjungur af leiðinni er væntanlega í móbergi, sem er svona blanda af ýmsum ásýndum basalts sem hefur verið myndað í gosi undir sjó eða jökli. Afgangurinn af leiðinni er blanda af basalt hraunlögum og innskotum, kvikuinnskotum, og þarna eru neðansjávareldvörp á leiðinni. Þetta geri jarðgangagerð á svæðinu bæði erfiða og sérstaka. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja verða líklega slegin úr pallborðinu. Ástæðan er sú að kostnaður er of mikill. Nefnd á vegum Samgönguráðuneytisins fundaði í morgun um skýrslu jarðverkfræðinga þar sem kemur að kostnaður við jarðgangagerðina er mikill. Björn H. Harðarson, jarðverkfræðingur, segir að stærðargráða kostnaðar sé í kringum 70 milljarðar ef að um er að ræða ein göng en ef að tvenn göng verða samsíða vegna öryggis sjónarmiða þá verður upphæðin hærri. Gunnar Gunnarsson, aðstoðar vegamálastjóri, segir að ekki hafi verið tekin afstaða til jarðgangagerðarinnar en fundað verður um niðurstöður skýrslunnar í næstu viku. Samkvæmt heimildum NFS er nokkurn veginn búið að slá gerð jarðganganna af vegna kostnaðarins. Björn, sem er einn höfunda skýrslunnar, segir aðstæður á svæðinu með erfiðasta móti. Björn segir svæðið allt öðruvísi jarðfræðilega heldur en svæði sem að fyrri veggöng hafa verið í. Um þriðjungur af leiðinni er væntanlega í móbergi, sem er svona blanda af ýmsum ásýndum basalts sem hefur verið myndað í gosi undir sjó eða jökli. Afgangurinn af leiðinni er blanda af basalt hraunlögum og innskotum, kvikuinnskotum, og þarna eru neðansjávareldvörp á leiðinni. Þetta geri jarðgangagerð á svæðinu bæði erfiða og sérstaka.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira