Innlent

Árekstur á gatnamótum Stórhöfða og Höfðabakka

Þrír bílar skullu saman á gatnamótum Stórhöfða og Höfðabakka rétt fyrir hálfsex í dag. Fjórir voru fluttir á slysadeild en meiðsl þeirra voru ekki alvarleg.

Tveir bílanna, jeppi og fólksbíll, voru óökufærir eftir slysið og voru fjarlægðir með krana, hinn þriðji slapp með minni háttar skemmdir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×