Innlent

Göng milli lands og Eyja ekki framtíðarkostur

Göng milli lands og Eyja eru ekki framtíðarkostur að mati samgöngunefndar Alþingis að því er fram kemur á fréttavefnum Suðurland.is

Samgöngunefnd mun á fundi sínum í morgun hafa farið yfir niðurstöður vísindamanna sem yfirfóru skýrslu vegna rannsókna á berggrunni milli lands og Eyja vegna hugsanlegrar jarðgangagerðar. Vísindamennirnir munu hafa gert ráð fyrir að kostnaður við göngin veðri á bilinu 70 til 100 milljarðar króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×