Innlent

Launamisrétti í sögulegu hámarki

Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgeinasambandsins.
Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgeinasambandsins. MYND/E.Ol.

Starfsgreinasambandið segir að forsendur kjarasamninga þess við ríkið og samtök atvinnulífsins séu brostnar ef lægstu laun á hinum almenna launamarkaði verða ekki hækkuð til samræmis við þær hækkanir sem launanefnd sveitarfélaganna leggur til.

Í ályktun formannafundar Starfsgreinasambandsins, sem haldinn var í gær segir að launamisrétti sé nú í sögulegu hámarki og að erfitt verði við þær aðstæður að manna láglaunastörf, þannig að hagsmunir atvinnulífsins verði líka í húfi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×