Innlent

Vinstri grænir í Reykjavík vilja slíta samstarfi um rekstur strætó

Mynd/Heiða

Vinstri grænir í Reykjavík vilja slíta samstarfi við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um rekstur Strætó, og að rekstur almenningsvagna eigi að verða hjá hverju sveitarfélagi fyrir sig. Í fréttatilkynningu um málið segir að það megin markmið með samrekstrinum, að efla þessar samgöngur, hafi ekki gengið eftir, og að hin sveitarfélögin hafi beinlínis tafið fyrir umbótum á þjónustukerfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×