Innlent

Þorskurinn verðmætastur söluafurða hjá Þorbirni Fiskanesi

Þorbjörn Fiskanes hf. seldi fiskafurðir fyrir tæpa 3,8 milljarða króna á síðasta ári. Á fréttavef Víkurfrétta segir að frystiskip félagsins hafi framleitt fiskafurðir fyrir um 1,8 milljarð króna og í fiskvinnslum félagsins í landi voru framleiddar fiskafurðir fyrir tæpa 2 milljarða, en það er um 10% aukning frá árinu 2004. Mest var verðmæti þorskafurða af heildarsölunni eða rúmir tveir milljarðar króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×