Kaupverðið allt að 20 milljarðar 7. febrúar 2006 20:12 Bensínstöð ESSO, sem nú er í eigu Bílanausts. MYND/Heiða Bílanaust, ásamt nokkrum fjárfestum, hefur keypt Olíufélagið. Mögulegar bótagreiðslur vegna ólögmæts samráðs fylgja ekki með í kaupunum. Verðið er ekki gefið upp en er talið vera hátt í 20 milljarðar króna. Það voru margir um hituna, samkvæmt upplýsingum NFS. Ákveðið var að ganga til samninga við Bílanaust, núverandi hluthafa, stjórnendur og nokkra aðra fjárfesta um sölu á Olíufélaginu. "Ekki er gefið upp hvað var borgað fyrir Olíufélagið en það er ef til vill vísbending um verðmiðann að velta þess á þessu ári er áætluð 26 milljarðar króna. "Við ætlum að nýta sölukerfi Olíufélagsins um land allt," segir Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bílanausts. "Olíufélagið er með hundrað olíustöðvar sem opnast fyrir vörur Bílanausts. Síðan munum við opna okkar verslanir fyrir vörum Olíufélagsins. Þannig ætlum við að ná út úr þessu meiri hagkvæmni." Samkvæmt upplýsingum sem NFS hefur aflað sér á fjármálamarkaði og er byggt á veltutölum og mati á hagnaði hefur kaupverðið verið á bilinu 15-20 milljaðrar króna - væntanlega nærri hærri tölunni. Bílanaust er mun minna félag en Olíufélagið - velta þess er áætluð 4,6 milljarðar króna en eins og fyrr segir er talið að velta Olíufélagsins nemi 26 milljarðar á árinu. Bílanaust kaupir ekki þann kött í sekknum að þurfa að axla ábyrgð á bótagreiðslum vegna ólögmæts samráðs - þeim kaleik heldur seljandinn eftir. "Öll slík mál snúa að Keri hf. sem er forveri Olíufélagssins og hefur gömlu kennitöluna þannig að nýja Olíufélagið, sem við vorum að kaupa er stofnað 2001 og á enga aðild að slíku máli," segir Hermann. HERMANN Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
Bílanaust, ásamt nokkrum fjárfestum, hefur keypt Olíufélagið. Mögulegar bótagreiðslur vegna ólögmæts samráðs fylgja ekki með í kaupunum. Verðið er ekki gefið upp en er talið vera hátt í 20 milljarðar króna. Það voru margir um hituna, samkvæmt upplýsingum NFS. Ákveðið var að ganga til samninga við Bílanaust, núverandi hluthafa, stjórnendur og nokkra aðra fjárfesta um sölu á Olíufélaginu. "Ekki er gefið upp hvað var borgað fyrir Olíufélagið en það er ef til vill vísbending um verðmiðann að velta þess á þessu ári er áætluð 26 milljarðar króna. "Við ætlum að nýta sölukerfi Olíufélagsins um land allt," segir Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bílanausts. "Olíufélagið er með hundrað olíustöðvar sem opnast fyrir vörur Bílanausts. Síðan munum við opna okkar verslanir fyrir vörum Olíufélagsins. Þannig ætlum við að ná út úr þessu meiri hagkvæmni." Samkvæmt upplýsingum sem NFS hefur aflað sér á fjármálamarkaði og er byggt á veltutölum og mati á hagnaði hefur kaupverðið verið á bilinu 15-20 milljaðrar króna - væntanlega nærri hærri tölunni. Bílanaust er mun minna félag en Olíufélagið - velta þess er áætluð 4,6 milljarðar króna en eins og fyrr segir er talið að velta Olíufélagsins nemi 26 milljarðar á árinu. Bílanaust kaupir ekki þann kött í sekknum að þurfa að axla ábyrgð á bótagreiðslum vegna ólögmæts samráðs - þeim kaleik heldur seljandinn eftir. "Öll slík mál snúa að Keri hf. sem er forveri Olíufélagssins og hefur gömlu kennitöluna þannig að nýja Olíufélagið, sem við vorum að kaupa er stofnað 2001 og á enga aðild að slíku máli," segir Hermann. HERMANN
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira