Innlent

Viðræðum um varnarmál vonandi að ljúka

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, segist stefna að því að viðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna um framtíð varnarsamstarfsins, ljúki á næstu vikum. Viðræður Íslendinga og Bandaríkjamanna voru teknar upp á nýjan leik í Washington um síðustu helgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×