Innlent

Bæjarráð Hveragerðis nýtir heimild Launanefndar sveitafélaga

Bæjarráð Hveragerðis hefur samykkt samhljóða að nýta heimild Launanefndar sveitafélaga til tímabundinnar launahækkunar. Á fréttavefnum Suðurland.is segir að laun leikskólakennara og starfsmanna félaga sem samið hafa um starfsmat við launanefndina, verði hækkuð. Þeim starfsmönnum sem fá launahækkunm verður kynnt það sérstaklega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×