Líkur á að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram 6. febrúar 2006 21:00 MYND/Teitur Líkur eru á því að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram, þó svo samningar náist við Bandaríkjastjórn um varnarsamstarfið. Landhelgisgæslan hefur skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli undir starfsemi þyrlubjörgunarsveitarinnar. Veigamesti þátturinn í innleggi Íslendinga í varnarmálaviðræðurnar er yfirtaka á verkefnum þyrlubjörgunarsveitarinnar. Kostnaðurinn myndi skipta milljörðum í fjárfestingum og rekstarkostnaður Landhelgisgælsunnar myndi aukast umtalsvert. Þetta tilboð hefur átt sér aðdraganda enda hefur NFS heimildir fyrir því að Landhelgisgæslan hafi skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli, flugskýli og annað sem Gæslan myndi fá frá Bandaríkjamönnum ef þyrlubjörgunarsveitin þjónaði verkefnum fyrir herinn. Það er ekki ólíklegt að verulegur hluti reksturs þyrlsubjörgunarsveitarinnar yrði á Keflavíkurflugvelli í framtíðinni. Enn liggur ekki fyrir hvers konar eðlisbreyting verður á hernaðarumsvifum ef samningar nást. Bandaríkjamenn vill flytja stjórn vallarins til flughersins frá flotanum sem hefur rekið herstöðina. Þetta myndi þýða talsverðan samdrátt í umsvifum á vallarsvæðinu, segja sérfræðingar, þótt ekki sé fyrir annað en að flugherinn er þekktur fyrir að gera þjónustusamninga utan hers fremur en að reka stoðþjóinustu sjálfur. Þannig hefur NFS heimildir fyrir því að bandaríski flugherinn hafi verið búinn að ræða við sjúkrahúsið í Keflavík um þjónustu og ætlaði að loka sjúkrahúsi hersins á vellinum. Ef eftir gengur að flugherinn taki við rekstri vallarins má því vænta enn frekari fækkunar starfa fyrir varnarliðið þó að á móti komi ef til vill ný störf vegna úthýstra verkefna á svæðinu. Hermönnum hefur fækkað ört síðasta hálfan annan áratug og íslenskum starfsmönnum fækkar einnig jafnt og þétt. Í janúar voru þeir rúmlega 600 en voru tæplega 1100 í mars 1990. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Líkur eru á því að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram, þó svo samningar náist við Bandaríkjastjórn um varnarsamstarfið. Landhelgisgæslan hefur skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli undir starfsemi þyrlubjörgunarsveitarinnar. Veigamesti þátturinn í innleggi Íslendinga í varnarmálaviðræðurnar er yfirtaka á verkefnum þyrlubjörgunarsveitarinnar. Kostnaðurinn myndi skipta milljörðum í fjárfestingum og rekstarkostnaður Landhelgisgælsunnar myndi aukast umtalsvert. Þetta tilboð hefur átt sér aðdraganda enda hefur NFS heimildir fyrir því að Landhelgisgæslan hafi skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli, flugskýli og annað sem Gæslan myndi fá frá Bandaríkjamönnum ef þyrlubjörgunarsveitin þjónaði verkefnum fyrir herinn. Það er ekki ólíklegt að verulegur hluti reksturs þyrlsubjörgunarsveitarinnar yrði á Keflavíkurflugvelli í framtíðinni. Enn liggur ekki fyrir hvers konar eðlisbreyting verður á hernaðarumsvifum ef samningar nást. Bandaríkjamenn vill flytja stjórn vallarins til flughersins frá flotanum sem hefur rekið herstöðina. Þetta myndi þýða talsverðan samdrátt í umsvifum á vallarsvæðinu, segja sérfræðingar, þótt ekki sé fyrir annað en að flugherinn er þekktur fyrir að gera þjónustusamninga utan hers fremur en að reka stoðþjóinustu sjálfur. Þannig hefur NFS heimildir fyrir því að bandaríski flugherinn hafi verið búinn að ræða við sjúkrahúsið í Keflavík um þjónustu og ætlaði að loka sjúkrahúsi hersins á vellinum. Ef eftir gengur að flugherinn taki við rekstri vallarins má því vænta enn frekari fækkunar starfa fyrir varnarliðið þó að á móti komi ef til vill ný störf vegna úthýstra verkefna á svæðinu. Hermönnum hefur fækkað ört síðasta hálfan annan áratug og íslenskum starfsmönnum fækkar einnig jafnt og þétt. Í janúar voru þeir rúmlega 600 en voru tæplega 1100 í mars 1990.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira