Innlent

Myndlistaskólinn í Reykjavík fékk hæsta styrkinn

Menntaráð Reykjavíkur úthlutaði í dag styrkjum til fræðslu- og þróunarverkefna fyrir næsta skólaár. Alls námu styrkirnir sjötíu milljónum króna. Lögð var áhersla á verkefni sem tengjast samstarfi leik- og grunnskóla, kennslu bráðgerra barna og ensku- og íslenskukennslu fyrir nýbúabörn. Alls hlutu áttatíu og sex skólar styrk, misháa þó, og hlaut Myndlistaskólinn í Reykjavík hæsta styrkinn að uppghæð tíu milljónir og fjögurhundruð þúsund krónur til styrktar myndlistarnáms grunnskólanemenda í Reykjavík. Þá hlutu sex tónlistarskólar styrk en það er í fyrsta sinn tónlistarskólar hljóta styrk frá menntaráði.

 

 



Þessir skólar hlutu styrk

Berta L. Faber Verkrammi fyrir kennslu í Víkurskóla "International Primary Curriculum IPC" 150.000

GRUNNSKÓLI   

    

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík Staðarvitund sérkenni landa, samvinna 6 Evróðuþjóða. 1.163.000

Rósa Sigrún Jónsdóttir   

GRUNNSKÓLI   

    

Áki Árnason Handbók fyrir leikskólakennara um mikilvægi þess að fjallað sé um fjölskyldugerðir á opinskáan hátt í leikskólum 300.000

Áki Árnason   

LEIKSKÓLI   

    

Heimili og skóli Verkefni sem hefur það markmið að hvetja til umræðu um heimanám innan skólasamfélagsins 250.000

Elín Thorarensen   

GRUNNSKÓLI   

   

Samfok, Heimili og skóli og Símenntunarst. KHÍ Fræðslukvöld fyrir foreldra 300.000

Bergþóra Valsdóttir  

GRUNNSKÓLI   

    

LAUF-Samtök áhugafólks um flogaveiki Fræðslubæklingur um flogaveiki barna á skólaaldri 200.000

GRUNNSKÓLI   

    

Vísindavefurinn Efla áhuga barna á þekkingu og vísindum nútímans, kynna þeim Vísindavefinn sem uppsprettu þekkingar og sem tæki í skólastofu og námi 500.000

Þorsteinn Vilhjálmsson   

GRUNNSKÓLI   

    

Samtök áhugafólks um skólaþróun  Til undirbúnings stofnun samtaka um skólaþróun 150.000

Ingvar Sigurgeirsson  

LEIK-OG GRUNNSKÓLI  

    

Guðrún Eiríksdóttir Tölvuleikur sem ætlaður er til að kynna yngstu kynslóðinni "Tákn með tali" 700.000

Guðrún Eiríksdóttir   

LEIKSKÓLI   

    

Móðurmál Endumenntunarnámskeið um móðurmálskennslu og tvítyngi fyrir starfandi kennara 700.000

Barbara J. Kristvinsson   

GRUNNSKÓLI   

    

KASA hópurinn Tónleikar í leikskólum borgarinnar 500.000

Nína Margrét Grímsdóttir   

LEIKSKÓLI   

    

Landssamband slökkviliðs-og sjúkraflutn.manna Eldvarnarvika í grunnskólum sem er fræðsla 8 ára barna um eldvarnir. 500.000

Sigurlaug Indriðadóttir   

GRUNNSKÓLI   

    

Ungmennafélag Íslands Leikþættir fyrir börn á grunnskólaaldri sem fræða þá um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi  400.000

Svava Björnsdóttir   

GRUNNSKÓLI   

    

Sigrún Grendal Magnúsdóttir Rannsókn á notkun Tákna með tali tjáskiptaaðferðinni í leikskólum landsins 400.000

Jóna G. Ingólfsdóttir   

LEIKSKÓLI   

    

Jóhanna Einarsdóttir Rannsókn með þann tilgang að skoða breytingar sem verða á lífi barna þegar þau fara úr leikskóla í grunnskóla 600.000

Jóhanna Einarsdóttir   

LEIK-OG GRUNNSKÓLI   

   

Myndlistaskólinn í Reykjavík Verkefnið Listbúðir 1.000.000

Ingibjörg Jóhannsdóttir  

GRUNNSKÓLI   

   

Kennaraháskóli Íslands Rannsókn sem miðar að því að kanna líkamsástand barna í 2. bekk í grunnskólum í Reykjavík  600.000

Erlingur Jóhannsson  

GRUNNSKÓLI   

    

Jóhanna Einarsdóttir Þróun kennslumyndbands við að greina og mæla stam barna á leikskólaaldri 300.000

Jóhanna Einarsdóttir   

LEIKSKÓLI   

    

Heimili og skóli Endurprentun á bæklingi: SAFT netheilræði fyrir foreldra 150.000

Anna Margrét Sigurðardóttir   

GRUNNSKÓLI   

    

Junior Achievement á Íslandi Útbreiðsla og innleiðingu þriggja námskeiða JAI-Ungra frumkvöðla 400.000

Gunnar Jónatansson   

GRUNNSKÓLI   

    

Íþróttafélag fatlaðra Þjónustusamningur milli ÍFR og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur - styrkja og efla sundkennslu fatlaðra 650.000

Þórður Ólafsson   

GRUNNSKÓLI   

    

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti 200.000

Gunnar Páll Jóakimsson   

GRUNNSKÓLI   

    

Höfundamiðstöð rithöfundasamb. Bókmenntakynningar í grunnskólum Reykjavíkur 600.000

Ragnheiður Tryggvadóttir   

GRUNNSKÓLI   

  

Tugafmæli skóla árið 2006  1.000.000

  

  

Kennaraháskóli Íslands  Almenningsfræðsla á Íslandi 1880-2007 600.000

Svanhildur Kaaber   



Myndlistaskólinn í Reykjavík Til að styrkja og efla myndlistarnám grunnskólanemenda í Reykjavík 10.400.000

Þóra Sigurðardóttir   

GRUNNSKÓLI   

    

Samfok Til að byggja upp tengsl foreldra og skóla 4.900.000

Bergþóra Valsdóttir   

    

Eymundur Matthíasson Hljóðfærakynningar og námskeið í leikskólum Reykjavíkurborgar 250.000

Eymundur Matthíasson   

LEIKSKÓLI   

    

Börnin okkar, samtök foreldrafélaga leikskóla í    

Reykjavík. Börnin okkar árið 2006 300.000

Böðvar Sveinsson   

LEIKSKÓLI   

Einnig voru lagðar fram tillögur um að eftirtaldir aðilar hljóti styrk úr þróunarsjóðum leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla:



Fellaborg Sólveig Dögg Larsen Mannauður í margbreytileika 1.200.000

Garðaborg Sophie Marie Schoonjans Tónlistarheimur leikskólabarna 200.000



Hulduheimar Bryndís Markúsdóttir Fram, Fram, Fylking (Samvinna grunnskóla og leikskóla) 700.000



Jörfi Sæunn Elfa Karlsdóttir Tilfinningatjáning - Lífsleikni í Leikskólanum Jörfa 550.000



Kennaraháskóli Íslands Elsa Sigríður Jónsdóttir Efling - samræður og samvinna um fjölbreyttan barnahóp 900.000



Leikskólar Ingibjörg Hafstað Bætt samskipti – betri leikskóli 1.200.000

Leikskólar Elfa Lilja Gísladóttir Hring eftir hring - námsefni í tónlist og hreyfingu fyrir elstu börn leikskóla 600.000



Lindarborg, Barónsborg og Njálsborg Ragnheiður Halldórsdóttir Að brúa bilið milli menningarheima.  1.500.000



Reynisholt Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir Líf og leikni 1.000.000



Rofaborg, Árborg og Árbæjarskóli Þórunn Gyða Björnsdóttir Að vera öllum hnútum kunnugur - samstarfsverkefni 700.000



Sjónarhóll Bergljót Jóhannsdóttir Gagnavinnsla 250.000



Sólborg Jónína Konráðsdóttir Verkefni sem byggir á því að kenna börnum á leikskólaaldri ensku  350.000



Sólhlíð Guðrún Rafnsdóttir Gaman saman, Samfélagið okkar

Samstarf við hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði 350.000

Austurbæjarskóli Nína Magnúsdóttir Austurbæjarskóli - fjölmenningarlegur skóli 700.000



Álftamýrarskóli Brynhildur Ólafsdóttir Samkennsla, aldursblöndun og fjölbreyttir kennsluhættir  300.000



Árbæjarskóli Una Björg Bjarnadóttir Kennsla náttúruvísinda í 8. - 10. bekk, efling verklegrar kennslu 750.000



Ártúnsskóli Kristín Unnsteinsdóttir Áhrif sandleiks og sögugerðar á sjálfsmynd og lestrargetu nemenda með frávik í lestrarfærni 350.000



Borgaskóli Árdís Ívarsdóttir Námsmat í ljósi einstaklingsmiðaðs náms og sveigjanlegs skólastarfs 400.000



Fellaskóli Auður Aðalsteinsdóttir og Hrönn Harðardóttir Stuðningur við jákvæða hegðun í skóla (PBS) 250.000



Fellaskóli Kristín Jóhannesdóttir Fellaskóli - heilsuskóli 300.000



Fellaskóli Kristín Jóhannesdóttir Nám og kennsla nemenda af erlendum uppruna, einkum í yngstu bekkjum grunnskólans 750.000



Fellaskóli Þorsteinn Hjartarson / Magnús Salberg OR  Betra Breiðholt - tækifæri í nýju ljósi 300.000



Fossvogsskóli Guðrún María Ólafsdóttir Útikennsla 233.400



Fossvogsskóli Magnea Antonsdóttir Tungumálakennsla yngri barna 500.000



Grandaskóli Valgeir Gestsson Vefbanki Valla 250.000

Hamraskóli Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir Jákvæð hegðun í Hamraskóla 250.000



Háskólinn í Reykjavík Inga Dóra Sigfúsdóttir Stærðfræði er skemmtileg 1.500.000



Háteigsskóli Ása Helga Ragnarsdóttir Leiklist gefur ótal námsmöguleika - 4. ár 600.000



Háteigsskóli Ásgeir Beinteinsson Verkhringurinn 365.000



Háteigsskóli Sigríður Ólafsdóttir Miðlun kennslu í íslensku sem öðru tungumáli til grunnskólabarna með megináherslu á kennslufræði 300.000



Hlíðaskóli Kristrún G. Guðmundsdóttir  og Anna Flosadóttir Móðurskóli listgreina  -  4 ár 600.000



Hólabrekkuskóli Hólmfríður G. Guðjónsdóttir Bráðger börn í hugkvæmni og handverki 800.000



Ingunnarskóli/

Norðlingaskóli Eygló Friðriksdóttir og Þóranna Rósa Ólafsdóttir Móðurskólar í uppbyggingu einstaklingsmiðaðs námsmats 1.350.000



Ingunnarskóli Lilja Ármannsdóttir Þróun námssvæða í Ingunnarskóla 250.000



Íslenskuskólinn á Netinu Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Stoðnám á neti í íslensku fyrir nemendur sem búið hafa erlendis í lengri tíma 600.000



Korpuskóli Svanhildur María Ólafsdóttir Teymiskennsla í Korpuskóla 650.000



Langholtsskóli Sesselja Árnadóttir Námsmat í sveigjanlegu skólastarfi 400.000



Laugalækjarskóli Jón Páll Haraldsson Breytt skipulag á námi og kennslu í ungingaskóla með áherslu á forystu kennara og sjálfstæði, einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda 500.000



Myndverið Marteinn Sigurgeirsson Stuttmyndagerð í skólum. Gerð heimilda- og stuttmynda í skólastarfi 250.000



Réttarholtsskóli Guðný S. Marinósdóttir Einstaklingsmiðað gagnvirt nám 400.000



Rimaskóli Helgi Árnason Vísindadagur Rimaskóla 350.000



Seljaskóli Anna Sveinsdóttir Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun. PBS 250.000



Vesturbæjarskóli Hrefna Birna Björnsdóttir Montessori og einstaklingsmiðað nám - samstarfsverkefni við Öskjuhlíðarskóla.  700.000



Víkurskóli Árný Inga Pálsdóttir Einstaklingsmiðað námsmat 500.000



Víkurskóli Árný Inga Pálsdóttir Einstaklingsmiðuð skólabyrjun. Samstarfsverkefni leik- og grunnskóla 1.000.000



Öskjuhlíðarskóli Kristín Harðardóttir Einstök verkefni í verkgreinum 250.000



Öskjuhlíðarskóli Ólafur B. Ólafsson Fjársjóðurinn 350.000



Vesturbæjarskóli Nanna Kristín Christiansen Móðurskóli: Drengir og grunnskólinn - 2. ár 900.000



Vogaskóli Margrét Eiríksdóttir og Sigrún Björnsdóttir Móðurskólaverkefni: Nemendalýðræði, lífsleikni og mannréttindafræðsla - 3. ár 900.000



Stefmennt Stefán Stefánsson Tónmenntavefurinn 500.000

Ýmsir skólar   Olweus 3.500.000



Skólahljómsveit Austurbæjar Vilborg Jónsdóttir Kammersveit með þátttöku grunnskólanemenda 710.000



Tónlistarskólar Sigrún Valgerður Gestsdóttir Tilraun til notkunar langspils í forskólakennslu 350.000



Tónlistarskóli Árbæjar Stefán S. Stefánsson Samstarf Tónlistaskóla Árbæjar og Skólalúðrasveitar Árbæjar og Breiðholts 1.400.000



Tónlistarskólinn í Reykjavík / Skólahljómsveitir Reykjavíkur Þórir Þórisson Hlustun og greining í grunnnámi tónlistarskóla 578.000



Tónskóli Hörpunnar Kjartan Eggertsson Hljóðfærakennsla (forskólakennsla, blokkflautukennsla) í frístundaheimilum grunnskólanna, - frjálst val 1.000.000



Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Sigursveinn Magnússon Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna 320.000




Fleiri fréttir

Sjá meira


×