Innlent

Útgáfufyrirtækið Sena selt

Róber Melax eigandi Dags Group hefur ákveðið að selja útgáfufyrirtækið Senu. Samkvæmt heimildum NFS er það Dagsbrún sem kaupir Senu. Sena er stærsti útgáfuaðili tónlistar á Íslandi og rekur meðal annars þrjú kvikmyndahús. Sena er útgáfuhluti gömlu Skífunnar en Róbert keypti Skífuna af Norðurljósum árið 2004.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×