Innlent

Lögreglan á Ísafirði óskar eftir upplýsingum varðandi fíkniefnamisferli

Frá Ísafirði
Frá Ísafirði Mynd/GVA

Lögreglan á Ísafirði hyggst auka eftirlit með aðilum sem grunaðir eru um meðferð fíkniefna. Almenningur er hvattur til að hafa samband við lögregluyfirvöld ef einhver grunur kviknar um meðhöndlun fíkniefna eða annað fíkniefnamisferli og þeim er heitið nafleynd sem til hennar leitar með upplýsingar. Þá er einnig ráðgert að auka eftirlit með ætluðum útivistarreglubrotum unglinga og meintri ölvun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×