Innlent

Ferðir eingöngu fyrir barnlaus pör

Danska ferðaskirfstofan Star tours býður nú fyrst allra danskra ferðaskrifstofa ferðir sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir barnlaust fólk. Fyrirkomulagið kallast Bláu pörin eða blue couples og er einungis fyrir barnlaus pör eða vini. Hótelin liggja alltaf nálægt ströndinni, sundlaug er á öllum hótelum og allir fá drykk við komu þangað. Eitt er þó öðruvísi, engir barnaklúbbar eru á umræddum hótelum svo lítið fer fyrir börnunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×