Innlent

Ólga meðal kennara

Kennarasambandið segist ekki hafa gengist inn á hugmyndir menntamálaráðherra um styttingu námstíma til stúdentsprófs. Málið sé einfaldlega ekki á umræðugrundvelli. Mikil ólga er meðal menntaskólakennara vegna samkomulags menntamálaráðherra og kennaraforystunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×