Innlent

Dagur Kári og Baltasar Kormákur verðlaunaðir

Mynd Dags Kára Kristjánssonar Voksne mennesker var valin besta myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í dag. Mynd Baltasars Kormáks Little Trip to Heaven var valin besta mynd hátíðarinnar að mati alþjólegra samtaka kvikmyndagagnrýnanda. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Gautaborg á sér áralanga sögu og fjöldi fólks sækir hátíðina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×