Viggó að hætta 4. febrúar 2006 11:00 Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Sjá meira
Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Sjá meira