Aukið magn eiturefna 3. febrúar 2006 23:07 Þreföldun hefur orðið á eiturefnum á Austurlandi. Þar vega Kárahnjúkaframkvæmdir þyngst. Eiturefni eru flutt á milli landshluta í stórum stíl en líkur á umhverfisslysi eru þó taldar minniháttar. Tvær stöðvar taka á móti eiturefnum sem í daglegu tali kallast spilliefni. Önnur er í Reykjavík, en hin á Akureyri. Akureyri tekur við spilliefnum frá Austurlandi. Árið 2004 var magnið að austan rúm 30 tonn, en í fyrra varð sprenging. Um 90 tonn bárust að austan, aðallega vegna Kárahnjúkaframkvæmda. Rafgeymar er ekki síst móður náttúru frekar óhagsstæðir, svo ekki sé meira sagt. Við sjáum hér gríðarlegt magn rafgeyma sem ekki síst hefur fallið til á Kárahnjúkasvæðinu og það er von á meiru. Gunnar Garðarsson, forstöðumaður Sagaplasts, segir að Sagaplast vinnu mikið hér á landi. Spilliefni fari til eyðingar einkum erlendis. Gunnar segir að rafgeymar séu sendir til Svíþjóðar en verri spilliefni séu send til Danmerkur þar sem þau eru brennd við háthitabrennslu. Hluti útgangsolíu fer til Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og örlítið af spilliefnu, fer í brennsluna á Suðurnesjum. Þar sem aðeins tvær stöðvar taka á móti spilliefnum, þótt dreifing sé í höndum fleiri aðila, er umferð spilliefna nokkur um þjóðvegi landsmanna. Er ekki hætta því samfara? Gunnar sengir að efnin séu flutt mjög varfærnislega í sérstökum flutningskörum sem eru viðurkennd til slíks flutnings. Fyrirtæki hafa tekið sig á í því að koma spilliefnum á þar til gerða staði, en hinn almenni borgari á enn nokkuð í land. Gunnar segir að rafhlöður séu mjög skaðlegar náttúrunni og þær eigi að fara í endurvinnslu. Fréttir Innlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Þreföldun hefur orðið á eiturefnum á Austurlandi. Þar vega Kárahnjúkaframkvæmdir þyngst. Eiturefni eru flutt á milli landshluta í stórum stíl en líkur á umhverfisslysi eru þó taldar minniháttar. Tvær stöðvar taka á móti eiturefnum sem í daglegu tali kallast spilliefni. Önnur er í Reykjavík, en hin á Akureyri. Akureyri tekur við spilliefnum frá Austurlandi. Árið 2004 var magnið að austan rúm 30 tonn, en í fyrra varð sprenging. Um 90 tonn bárust að austan, aðallega vegna Kárahnjúkaframkvæmda. Rafgeymar er ekki síst móður náttúru frekar óhagsstæðir, svo ekki sé meira sagt. Við sjáum hér gríðarlegt magn rafgeyma sem ekki síst hefur fallið til á Kárahnjúkasvæðinu og það er von á meiru. Gunnar Garðarsson, forstöðumaður Sagaplasts, segir að Sagaplast vinnu mikið hér á landi. Spilliefni fari til eyðingar einkum erlendis. Gunnar segir að rafgeymar séu sendir til Svíþjóðar en verri spilliefni séu send til Danmerkur þar sem þau eru brennd við háthitabrennslu. Hluti útgangsolíu fer til Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og örlítið af spilliefnu, fer í brennsluna á Suðurnesjum. Þar sem aðeins tvær stöðvar taka á móti spilliefnum, þótt dreifing sé í höndum fleiri aðila, er umferð spilliefna nokkur um þjóðvegi landsmanna. Er ekki hætta því samfara? Gunnar sengir að efnin séu flutt mjög varfærnislega í sérstökum flutningskörum sem eru viðurkennd til slíks flutnings. Fyrirtæki hafa tekið sig á í því að koma spilliefnum á þar til gerða staði, en hinn almenni borgari á enn nokkuð í land. Gunnar segir að rafhlöður séu mjög skaðlegar náttúrunni og þær eigi að fara í endurvinnslu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira