Innlent

Múslimar á Íslandi eru áhyggjufullir yfir stöðu mála

Múslímar hér á landi hafa miklar áhyggjur af því hvernig mál hafa þróast og óttast að almenn reiði gegn múslímum muni snúast gegn sér. Þórir Guðmundsson var viðstaddur bænastund í mosku múslíma í Reykjavík í dag.

Múslimar á Íslandi eru í kringum eitt þúsund, þar af tæplega 400 í félagi múslima, sem Salmann Tamimi, sem hér leiðir bænir, er í forsvari fyrir.

 

Sjá má fréttina í heild sinni á VefTíví Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×