Innlent

Svarar ekki ásökunum um blekkingar

Árni M. Mathiesen
Árni M. Mathiesen Mynd/GVA
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra kýs að svara ekki ásökunum um að ráðuneyti hans hafi farið vísvitandi með blekkingar í fréttatilkynningu um skattalækkanir. Hagfræðingur Landssambands eldri borgara sagði í fréttum NFS í gær að framsetning fjármálaráðuneytisins á tölum væri fyrir neðan allar hellur. Þau svör fengust frá ráðherranum í dag að hann hygðist ekki svara þessu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×