Innlent

Krónan styrktist um 0,38 prósent

Gengisvísitalan lækkaði í dag, var í upphafi dags og endaði í 106,25, sem þýðir að krónan styrktist um 0,38%. Veltan á millibankamarkaði nam 13.392 milljónum króna. Gengi dollars var 63,24 kr. við lokun bankanna, gengi punds 111,34 og gengi evru 75,92.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×