Innlent

TVG opnar skrifstofu í Rotterdam

TVG Zimsen hefur opnað skrifstofu í Rotterdam frá og með 1. febrúar. Rotterdamskrifstofan mun gegna lykilhlutverki í útvíkkun á starfsemi TVG Zimsen og fyrirhuguðum vexti fyrirtækisins. Að sögn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen, er opnunin í Rotterdam mikilvægur þáttur í því að tryggja hátt þjónustustig fyrirtækisins til íslenskra og erlendra fyrirtækja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×