Innlent

Ragnar skjálfti ráðinn til HA

Ragnar Stefánsson hefur oft verið kallaður Ragnar skjálfti.
Ragnar Stefánsson hefur oft verið kallaður Ragnar skjálfti. MYND/E.Ól.

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur hefur verið ráðinn prófessor í jarðvárfræðum við Háskólann á Akureyri. Ragnar hefur síðustu ár verið forstöðumaður Rannsóknarseturs Veðurstofu Íslands á Akureyri en hún starfar í nánum tengslum við Háskólann á Akureyri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×