Innlent

320 tæknifrjóvganir niðurgreiddar ár hvert

MYND/Pjetur

Ríkið niðurgreiðir 320 tæknifrjóvgunaraðgerðir á ári samkvæmt samningi sem hefur verið gerður milli Landspítala háskólasjúkrahúss og ArtMedica.

Samið var um að aðgerðum skuli dreift jafnt yfir árið þannig að ekki skapist ástand eins og í fyrra þegar búið var að framkvæma allar umsamdar aðgerðir í september og fólk þurfti að greiða fullt gjald eftir það. Jafnframt verður komið til móts við þau 54 pör sem greiddu fullt gjald fyrir frjóvgunaraðgerð á síðasta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×