Innlent

Dorrit fékk aðsvif

MYND/Vísir

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, fékk aðsvif við upphaf afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunna í dag. Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að Dorrit hafi ekki getað tekið þátt í athöfn bókmenntaverðlaunanna. Hún fer í rannsóknir á morgun vegna aðsvifsins.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Íslensku bókmenntaverðlauni í dag á Bessastöðum og var fjöldi fólks viðstaddur athöfnina. Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í ár í flokki fagurbókmennta og bókin Kjarval fékk verðlaunin í flokki fræðirita.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×