Innlent

Ríkið sýknað af bótakröfu drengs með heilalömun

Valgarður Gíslason
Hæstiréttur sýknaði í dag ríkið af bótakröfu fatlaðs drengs sem varð fyrir heilaskaða á síðustu dögum meðgöngu hans árið 2002. Aðstandendur drengsins töldu að um mistök starfsfólks Landsspítalans sé ástæða þess að hann er í dag með heilalömun. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði ríkið og staðfesti Héraðsdómur þá niðurstöðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×