Innlent

Reyndi að tæla ellefu ára dreng

Mynd/Stefán Karlsson

Maður á sextugsaldri reyndi að tæla ellefu ára dreng inn í húsasund við bæjarskrifstofur Seltjarnarness rétt fyrir klukkan 18.00 í dag. Maðurinn var byrjaður að hafa sig í frammi við drenginn þegar honum tókst að komast undan. Foreldrar drengsins gerðu lögreglu viðvart og er málið í rannsókn hjá lögregluyfirvöldum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×