Innlent

Vinnuslys í Sandgerði

Starfsmaður í fiskvinnslufyrirtæki í Sandgerði, sem var einn við vinnu í gærkvöldi, slasaðist alvarlega á fæti, en gat af eigin rammleik leitað aðstoðar. Honum skrikaði fótur og og lenti ofan í snigli, með þeim afleiðingum að hann missti nokkrar tær áður en hann náði að rífa sig lausan úr sniglinum og leita hjálplar í næsta fyrirtæki. Hann var þegar fluttur með sjúkrabíl á Slysaldeild Landsspítalans þar sem hann gekkst undir langa aðgerð, og dvelur nú.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×