Innlent

Loðnunnar leitað

Mynd/Vilhelm

Dauðaleit er að hefjast að loðnu við landið þar sem leit hafrannsóknaskips og nokkurra loðnuskipa um hríð, hefur ekki borið meiri árangur en svo, að ekki er enn hægt að gefa út kvóta, eða veiðiheimildir fyrir vertíðina. Vertíðin er oft komin í fullan gang um þetta leiti. Tvö hafrannsóknaskip verða nú send til leitar ásamt nokkrum fullkomnum veiðiskipum. Leitað verður út fyrir hefðbundna slóð í þeirri von að loðnan hagi sér eitthvað örðuvísi en venjulega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×