Krónan helsta útflutningsvaran 25. janúar 2006 21:39 Kristján L. Möller í ræðustól á Alþingi. MYND/GVA Krónan er orðin helsta útflutningsvara Íslands, segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, sem óttast að frekari vaxtahækkanir Seðlabankans á morgun geri stöðu útflutningsatvinnugreina enn erfiðari en hún er þegar orðin. Sérfræðingar á markaði gera allir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans hækki stýrivexti sína á morgun. Þá er fyrsti formlegi vaxtaákvörðunardagur bankans eftir að fyrirkomulagi vaxtaákvarðana var breytt í síðasta mánuði. Greiningardeildirnar spá allar vaxtahækkun. Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbanka spá tuttugu og fimm punkta hækkun en greiningardeild KB banka spáir tuttugu og fimm til fimmtíu punkta hækkun. Vextir Seðlabankans eru tíu og hálft prósent en gætu samkvæmt spánum hækkað í allt að ellefu prósent. Hátt gengi krónunnar hefur valdið útflutningsgreinum vandræðum og vaxtamunur hefur leitt til mikilla kaupa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum. Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsir miklum áhyggjum af vaxtahækkun á morgun vegna styrkingar krónunnar. Hann segist óttast áhrifin á útflutningsatvinnugreinar og einkum sjávarútveginn, helstu atvinnugrein landsbyggðarinnar. Hann segir merkilegt að á síðasta ári hafi verið selt svo mikið af skuldabréfum til útlanda að í raun sé krónan orðin helsta útflutningsvara Íslendinga. Kristján segir nauðsynlegt að gengi krónunnar lækki en óttast að frekari vaxtahækkun hafi þveröfug áhrif. Þannig geti skuldabréfakaup útlendinga aukist og gengið hækkað enn frekar. Þannig sé grafið undan sjávarútvegi og þar með landsbyggðinni enda sé sjávarútvegur helsta atvinnugrein landsbyggðarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Krónan er orðin helsta útflutningsvara Íslands, segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, sem óttast að frekari vaxtahækkanir Seðlabankans á morgun geri stöðu útflutningsatvinnugreina enn erfiðari en hún er þegar orðin. Sérfræðingar á markaði gera allir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans hækki stýrivexti sína á morgun. Þá er fyrsti formlegi vaxtaákvörðunardagur bankans eftir að fyrirkomulagi vaxtaákvarðana var breytt í síðasta mánuði. Greiningardeildirnar spá allar vaxtahækkun. Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbanka spá tuttugu og fimm punkta hækkun en greiningardeild KB banka spáir tuttugu og fimm til fimmtíu punkta hækkun. Vextir Seðlabankans eru tíu og hálft prósent en gætu samkvæmt spánum hækkað í allt að ellefu prósent. Hátt gengi krónunnar hefur valdið útflutningsgreinum vandræðum og vaxtamunur hefur leitt til mikilla kaupa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum. Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsir miklum áhyggjum af vaxtahækkun á morgun vegna styrkingar krónunnar. Hann segist óttast áhrifin á útflutningsatvinnugreinar og einkum sjávarútveginn, helstu atvinnugrein landsbyggðarinnar. Hann segir merkilegt að á síðasta ári hafi verið selt svo mikið af skuldabréfum til útlanda að í raun sé krónan orðin helsta útflutningsvara Íslendinga. Kristján segir nauðsynlegt að gengi krónunnar lækki en óttast að frekari vaxtahækkun hafi þveröfug áhrif. Þannig geti skuldabréfakaup útlendinga aukist og gengið hækkað enn frekar. Þannig sé grafið undan sjávarútvegi og þar með landsbyggðinni enda sé sjávarútvegur helsta atvinnugrein landsbyggðarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira