Innlent

Auglýsa gæslu án gjalds

Foreldravefurinn Barnanet.is hefur opnað svæði þar sem dagforeldrar og aðrir þeir sem bjóða barnagæslu geta auglýst þjónustu sína án gjalds. Þetta er að sögn gert vegna þess ástands sem skapast hefur á leikskólum að undanförnuj vegna manneklu. Aðstandendur vefsins hvetja foreldra til að nýta sér þjónustuna.

Slóðin á vefinn er http://www.barnanet.is/markadur/?gluggi=markadur_hlutir&flokkur=9.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×