Erlent

Walt Disney kaupir Pixar

Walt Disney fyritækið hefur framleidd fjöldan allan af teiknimyndum í gegnum árin.
Walt Disney fyritækið hefur framleidd fjöldan allan af teiknimyndum í gegnum árin. Mynd/AP
Walt Disney hefur gert samning um kaup á teiknimyndafyrirtækinu Pixar á 7, 4 milljarða dollara eða sem samsvarar 455 milljörðum íslenskra króna og er áhætlað að öll hlutabréf Pixar verði komin í eigu Disney um mitt þetta ár. Ed Catmull verður forstjóri hins nýja sameinaða fyrirtækis Disney og Pixar. Steve Jobs einn af stofnendum Apple verður framkvæmdastjóri og formaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×